Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gransöngvari, bærinn: 2 hettusöngvarar (kk og kvk), við golfvöllinn: 2 skeiðendur (par). Grænahraun í Nesjum: Hettusöngvari (kvk). Fornustekkarot í Nesjum: 2 skeiðendur (par). Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og 2 kanadagæsir
Landið:
Grindavík: Kanadagæs. Eyjafjörður, Kristnestjörn: 3 skeiðendur (2kk og kvk). Reykjavík, Elliðár: Bleshæna, Helluvatn: Gráhegri. Selfoss: Hettusöngvari (kk). Njarðvík: Hettusöngvari (kk). Seltjarnarnes: Hringmáfur (1. vetrar).  Dyrhólaós í Mýrdal: Bjarthegri. Hraun í Ölfusi: Bjarthegri (búinn að vera þar í viku). Hestfjörður: 11 æðarkóngar. Seyðisfjörður á Vestfjörður: Æðarkóngur. Skötufjörður: Æðarkóngur. Gilsfjörður: Fjöruspói.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Kría sást á Djúpavogi. Mikið kemur inn af þúfutittlingum, heiðlóum og stelkum. Tveir steindeplar voru við Grænahraun í Nesjum. Einnig heldur áfram að fjölga gæsum sérstaklega heiðagæs og helsingja á Suðausturlandi. Skúfendur, duggendur, urtendur, rauðhöfðaendur, grafendur eru líka að koma inn og svo haf sést skeiðendur á nokkrum stöðum á landinu.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Grænahraun í Nesjum: Seftittlingur (kk) og hettusöngvari (kk). Hali í Suðrsveit: 2 landsvölur, laufsöngvari og hettusöngvari (kk). Krossbær í Nesjum: Blendingur urtönd og rákönd (kk). Skálmarbær í Álftaveri: 3 bjarthegrar. Hamarsfjörður: Svartsvanur.
Landið:
Grindavík: Gransöngvari. Hvalsnes á Suðurnesjum: 3 landsvölur. Fáskrúðsfjörður: 2 landsvölur. Laxárós sunnan Húsavíkur: Blendingur rauðhöfaandar og ljóshöfðaandar. Kristnestjörn í Eyjafirði: 2 skeiðendur. Selfoss: Hettusöngvari (kk). Reykjavík, efst á Elliðaá: Bleshæna. Sandgerði: Bleshæna. Hafnir: 2 landsvölur. Dýrafjörður: Æðarkóngur.

binni@bbprentun.com

Krían er komin

Þórir Snorrason var að tilkynna um a.m.k. tvær kríur væru yfir Óslandi á Höfn.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs. Hörgsland á Síðu: 3 landsvölur. Mýrdalssandur: Bjarthegri og 2 landsvölur. Vík í Mýrdal: Landsvala. Hörgsland á Síðu: Bæjasvala. Höfn, bærinn: Hettusöngvari (kk). Skálmarbær í Álftaveri: 3 bjarthegrar. Kálfafell í Fljótshverfi: Hringdúfa og landsvala. Hamarsfjörður: Svartsvanur.
Landið:
Grindavík: Gransöngvari. Hafnir: 2 landsvölur.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Um 20 spóar flugu yfir Höfn, og vaðfuglum fjölgar svo smá saman, sandlóur og lóuþrælar að byrja að koma.

binni@bbprentun .com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Hali í Suðrsveit: Hringdúfa. Steinasandur í Suðrsveit: Kanadagæs. Flugustaðir í Álftafirði: Gransöngvari. Vík í Lóni: Glóbrystingur. Krossbær í Nesjum: Gráhegri
Landið:
Sandgerðir: Bleshæna. Hafnir: 2 landsvölur. Þorlákshöfn: Ískjói. Fáskrúðsfjörður: Blendingur æðurs og æðarkóngs (kk). Önundarfjörður: Æðarkóngur.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Kjarnbítur, bókfinka (kvk) og hettusöngvari (kk). Fagurhólsmýri: Landsvala.
Landið:
Eyrarbakki: Gransöngvari. Grindavík: Gransöngvari. Selfoss: Bakkasvala. Hafnir: 2 landsvölur. Sólbrekkur á Suðurnesjumn: Söngþröstur. Sandgerði: Bleshæna. Reykjavík, Helluvatn: Gráhegri. Þorlákshöfn: 3 Ískjóar. Fáskrúðsfjörður: Blendyngur, æður x æðarkóngur. Langanes, Skoruvíkurbjarg: Æðarkóngur.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Kjarnbítur, hettusöngvari og bæjasvala. Hali í Suðursveit: Hringdúfa.
Landið:
Sandgerði: Bleshæna og 7 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum. Gransöngvari. Þórkötlustaðarbót við Grindavík: Krákönd (kvk). Kleifarvatn á Reykjanesi: Rákönd (kk). Selfoss: Barrfinka og bakkasvala

binni@bbprentun.com