Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa, gransöngvari og 2 hettusöngvarar, Einarslundur: Fjallafinka, gransöngvari, bæjasvala og landsvala, Þorgeirslundur: Gransöngvari. Skaftafell í Öræfum: Fjallafinka. Steinsasandur í Suðursveit: Kanadagæs. Kvísker í Öræfum: 2 hringdúfur og skógasnípa.
Landið:
Sandgerði: Lyngstelkur, hrísastelkur og bleshæna. Hlíðarvatn í Selvogi: 2 bjarthegrar. Selfoss: Hringdúfa og 2 barrfinkur. Vík í Mýrdal: Dvergmáfur (fullo). Hafnarfjörður, Hvaleyrarvatn: Landsvala.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa og 2 hettusöngvarar.
Landið:
Selfoss: 2 barrfinkur og hringdúfa. Sandgerði: Lyngstelkur og hrísastelkur. Húsavík: Hettusöngvari (kk). Fjallahöfn í Kelduhverfi: Gráhegri. Víkingavatn í Kelduhverfi: Bleshæna. Tumastaðir í Fljótshlíð: Barrfinka (kvk) og glóbrystingur. Grindavík: Kanadagæs. Þrastarskógur: Gransöngvari.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa, 2 hettusöngvarar og gransöngvari, Einarslundur: Gransöngvari, Þorgeirslundur: Gransöngvari. Hraunkot í Lóni: Skutulönd (kk) og hringdúfa. Holt í Nesjum: Kjarnbítur.
Landið:
Sandgerði: Bæjasvala, lyngstelkur og bleshæna. Reykjavík, Árbæjarstífla: Kúfönd (kk). Vogar á Vatnsleysuströnd: Landsvala. Húsavík: Fjallafinka. Neskaupsstaður: Flekkugrípur (kk). Tumastaðir í Fljótshlíð: Glóbrystingur og barrfinka (kk). Grindavík: Kanadagæs. Stokkseyri: Bjarthegri.

binni@bbprentun.com


Skutulönd, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa og hettusöngvari (kk). Steinsasandur í Suðursveit: Alaskagæs, 2 kanadagæsir og 3 austrænar margæsir. Hali í Suðrsveit: Landsvala. Kálfafellsstaður í Suðursveit: Gransöngvari. Jaðar í Suðursveit: Gransöngvari. Melrakkanes í Álftafirði: Glóbrystingur, laufsöngvari og gransöngvari. Flugustaðir í Álftafirði: Laufsöngvari og gransöngvari. Þvottá í Álftafirði: Gransöngvari. Vík í Lóni: 2 gransöngvarar. Hvalnes í Lóni: Hringdúfa og 6 gransöngvarar. Reyðará í Lóni: Gransöngvari. Kirkjugarður í Nesjum: Hettusöngvari (kk).
Landið:
Sandgerði: Lyngstelkur, turnfálki og landsvala. Stöðvarfjörður: Hringdúfa. Selfoss: Hringdúfa. Breiðadalsvík: Gransöngvari. Krossgerði í Berufirði: Landsvala, glóbrystingur, 4 hettusöngvarar og 2 gransöngvarar. Fossgerði í Berufirði: Hettusöngvari og gransöngvari. Mývatn, Álftavogur: Hringönd (kk), Vagnbrekka: Ljóshöfðaönd (kk). Hraun í Ölfusi: Bjarthegri. Berunes í Berufirði: Gransöngvari. Garður: Kanadagæs. Álftanes, Bessastaðir: Austræn margæs. Þrastarskógur: Gransöngvari.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa og 4 hettusöngvarar, Einarslundur: Syngjandi gransöngvari.
Landið:
Eyrarbakki: 3 landsvölur og kanadagæs. Sandgerði: Bleshæna og lyngstelkur. Flankastaðir við Sandgerði: Kanadagæs. Garðar í Mýrdal: Bjarthegri. Hvalsnes á Suðrnesjum: 2 kanadagæsir og 4 fjöruspóar. Tumastaðir í Fljótshlíð: Barrfinka. Garðskagi: Bæjasvala. Húsavík: Fjallafinka. Reykjavík, Árbæjarlón: Kúfönd (kk). Garður: 2 fjöruspóar.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Silkitoppa og 2 hettusöngvarar, Einarslundur: Gransöngvari. Holt í Nesjum: Kjarnbítur.
Landið:
Stokkseyri: Bjarthegri. Hafnarfjörður, Þöll: Hringdúfa. Selfoss: Hringdúfa. Grindavík: Kanadagæs. Mývatn: Skeiðandarpar. Seltjarnarnes: Hringmáfur (1. vetri). Ágautsstavatn við Stokkseyri: Bleshæna. Laugaland í Eyjafirði: Gráhegri. Sandgerði: Bleshæna. Húsavík: Fjallafinka. Njarðvík: Gransöngvari. Dyrhólaey: Gráhegri. Sólheimasandur: 2 bjarthegrar

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 5 hettusöngvarar og silkitoppa, Einarslundur: 2 gransöngvarar. Steinasandur í Suðursveit: Alaskagæs og kanadagæs. Holt í Nesjum: Glóbrystingur. Kvísker í Öræfum: 4 hringdúfur.
Landið:
Húsavík: Fjallafinka. Selfoss: Hringdúfa. Grindavík: Kanadagæs. Siglufjörður: Mandarínönd (kk). Austur af Garðskaga: 5 ískjóar. Reykjavík, Elliðaá: Kúfönd (kk) og bleshæna.

binni@bbprentun.com


Silkitoppa, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 hettusöngvarar (2kk og kvk), Einarslundur: Gransöngvari.
Landið:
Húsavík: Fjallafinka (syng kk). Þykkvibær í Landbroti: Bókfinka (kk) og gransöngvari. Grindavík: Kanadagæs. Reykjavík, við Árbæjarstíflu: Kúfönd (kk).  Skjálftavatn í Kelduhverfi: 2 hvinendur (2kk).

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Fimm kríur sáust í Óslandi á Höfn og styttist þá í að kríur fari að sjást um allt land (vika til 10 dagar). Farið er geinilega komið af stað hjá maríuerlum og steindeplum.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Gransöngvari, hringdúfa og bæjasvala, við golfvöllinn: 2 skeiðendur (2kk). Álftaver: 3 bjarthegrar
Landið:
Sandgerði: Bleshæna. Hvalsnes á Suðurnesjum: Æðarkóngur (kvk). Hraun í Ölfusi: Bjarthegri. Reykjavík, Elliðaár: Bleshæna. Sólbrekkur á Suðurnesjum: Gransöngvari og hringdúfa. Húsavík: Fjallafinka. Selfoss: Hettusöngvari (kk). Akureyri: Hvinönd. Kleifarvatn á Reykjanesi: Rákönd (kk). Stöðvarfjörður: Hringdúfa. Hafnarfjörður, Þöll: Hringdúfa. Reykjavík, Elliðaár: Kúfönd (kk). Hellnar: Hettusöngvari (kvk). Mörk í Kelduhverfi: Landsvala.

binni@bbprentun.com