Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 hrímtittlingar, 2 bókfinkur og gráþröstur, Flóinn: 14 fjöruspóar. Hoffelsá í Nesjum: 2 hvinendur. Þveit í Nesjum: Hrókönd (kk). Bjarnanes í Nesjum: 4 gráhegrar.
Landið:
Sandgerði: 9 fjöruspóar. Hvalsnes á Suðurnesjum: 8 fjöruspóar. Selfoss: 4 gráþrestir. Ósabotna við Hafnir: Korpönd og æðarkóngur (kvk). Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri. Sólheimasandur: Fjallvákur. Voladalstorfa á Tjörnesi: Æðarkóngur (kk). Hafnarfjörður, Þöll: Bókfinka og hrímtittlingur.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Töluvert hefur komið af skógarþröstum í gær og í dag á Höfn og í Nesjum. Heiðagæsir og grágæsir koma í smá hópum yfir Höfn. Skógaþrestir komnir á Djúpavog.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Tugir skógaþrasta sáust á og við Höfn, um 50 skógarþrestir við Freysnes í Öræfum. Ein heiðlóa var við Einarslund á Höfn. Mikið álftatrekk í Mýrdalnum. Fjórir jaðrakanar voru á Flóanum á Höfn.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, 2 bókfinkur, glóbrystingur, söngþröstur og 4 gráþrestir, Flóinn: 17 fjöruspóar.
Landið:
Skógasandur: Fjallvákur. Húsavík: Hettusöngvari og gráhegri. Máfhöfði á Tjörnesi: Æðarkóngur. Hafnarfjörður, Straumsvík: Ljóshöfðaönd (kk), Þöll: 2 bókfinkur og eyrugla.

binni@bbprentun.com      alexmani@visir.is


Fjallvákur: Alex Máni

Farfuglar

Um 20 heiðlóur sáust í Fljótshlíðinni í dag. Lítileg fjölgun skógarþrasta frá í gær en fyrstu jaðrakanar ársins vour komnir á flóann við Höfn og í fjöruna á Eyrarbakka, 2 fuglar á hvorum stað fyrir sig. Nokkrir hópar af álftum og grágæsum á flugi yfir Höfn. Um 100 blesgæsir og tugur af heiðagæsum sáust í Flóanum, við Þjórsá.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, hrímtittlingur, 2 bókfinkur, söngþröstur og gráþröstur, Flóinn: 18 fjöruspóar.
Landið:
Sólbrekkur á Suðrnesjum: Glóbrystingur og gráþröstur. Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði. Húsavík, Kaldbakstjarnir: Gráhegri. Grindavík: Dverggoði. Keflavík: Kolönd (kk). Kópavogur: Eyrugla.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Fyrstu heiðlóurnar eru komnar til aklndsins, 3 fuglar sáust við Stokkseyri í dag. Fyrstu skógarþrestirnir sáust á Höfn í dag, bæði í bænum og í Einarslundi. 11 blesgæsir, 17 heiðagæsir og 7 grágæsir voru við Hnauka í Álftafirði. Á Lónið voru komnar tæplega 3000 álftir og um 200 rauðhöfðaendur.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, hrímtittlingur og 2 bókfinkur. Svínhólar í Lóni: 8 hvinendur.
Landið:
Reykjavík, Hrauntúnstjörtn: Dverggoði. Húsavík: Gráþröstur. Hafnarfjörður, Þöll: 2 bókfinkur. Eyrarbakki: Æðarkóngur.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Við Hnauka í Álftafirði var hópur af heiðagæsum, blesgæsum og grágæsum.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, 2 bókfinkur og hrímtittlingur, Flóinn: 19 fjöruspóar.
Landið:
Hvalsnes á Suðurnesjum: 5 fjöruspóar. Sandgerði: 11 fjöruspóar. Garðskagi: Æðarkóngur. Garður: Ljóshöfðaönd. Keflavík: Kolönd. Njarðvík: Æðarkóngur (kvk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, bókfinka, hrímtittlingur. Þveit í Nesjum: Gráhegri. Baulutjörn á Mýrum: Gráhegri. Syðri-Steinsmýrarvötn í Meðallandi: 16 hvinendur og húsönd (kk).
Landið:
Kelfavík: Kolönd. Garður: Ljóshöfðaönd. Sandgerði: 7 fjöruspóar. Norðurkostsfjara á Suðurnesjum: 5 fjöruspóar. Hvalsnes: 11 fjöruspóar.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Á Þveit í Nesjum voru 80 rauðhöfðaendur, 5 skúfendur, 40 skúfendur og 4 lómar. Sjö rauðhöfaendur og 4 urtendur á Kríutjörn í Nesjum. Þrjár rauðhöfðaendur og 2 lómar á Baulutjörn á Mýrum. Álftir mjög víða í Austur-Skaftafellssýslu.

binni@bbprenrun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur, 2 hrímtittlingar og gráþröstur.
Landið:
Reyðarfjörður: Gráhegri. Sólbrekkur á Suðurnesjum: 2 gráþrestir.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur, hrímtittlingur, söngþröstur og gráþröstur, höfnin: Æðarkóngur.
Landið:
Reykjavík, Meistaravellir: Hettusöngvari (kvk). Selfoss: 6 gráþrestir. Húsavík: Hettusöngvari og gráþröstur. Keflavík: Kolönd (kk). Garðabær, Vífilstaðamýri: 2 gráhegrar.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, fjallafinka, 2 bókfinkur, grænfinka, söngþröstur og gráþröstur, Flónn: 16 fjöruspóar.
Landið:
Garðskagi: Æðarkóngur (kk). Húsavík: Hettusöngvari (kvk). Hóll á Melrakkasléttu: 2 æðarkóngar.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Á Flóanum við Höfn voru 27 brandendur, 116 tjaldar og svo nokkrar rauðhöfðaendur og urtendur.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Hrímtittlingur, fjallafinka, 2 bókfinkur og söngþröstur, höfnin: Æðarkóngur (kk).
Landið:
Reykjavík, Hrauntúnstjörn: Dverggoði. Grindavík: Dverggoði. Akureyri: Bókfinka (kk) og 3 gráþrestir.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Um 20 sílamáfar voru í Óslandi á Höfn og rauðhöfðaönd á Óslandstjörn. Tíu brandendur á Flóanum og a.m.k. 3-400 tjaldar í kringum Höfn.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Grænfinka, fjallafinka, 2 bókfinkur, hrímtittlingur, 2 söngþrestir og 5 gráþrestir.
Landið:
Reykjavík, Myllulækjartjörn: Gráhegri. Grindavík: Dverggoði. Hrafnagil í Eyjafirði: Gráhegri

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Fyrstu sílamáfanir sáust á Höfn í dag, 5 fuglar utan við Ósland og svo voru 36 brandendur á Flóanum.

binni@bbprentun.com