Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Fáskrúðsfjörður: Blendingur æðarkóngur x æður. Stöðvarfjörður: Bókfinka, fjallafinka og glóbrystingur. Breiðdalsvík:  2 hvinendur (kvk). Glímueyri í Berufirði: Æðarkóngur. Heimey: Glóbrystingur.

binni@bbprentun.com

Farfuglar / Bird migrations

Þann 24. feb sáust 15-20 áftir í Fáskrúðsfirði og 6 fuglar í Bjarnanesrotum í Nesjum. Í dag var farið í Lónið og þar voru 224 álftir en þar hafa ekki verið álftir það sem af er ári. Á Papafirði í Lóni voru 20 álftir. Fimm álftir komu fljúgandi inn Skarðsfjörð og 25 álftir voru á flugi við Árnanes í Nesjum en í Nesjum sáust svo 27 álftir til viðbótar og í einum hópnum var grágæs með þeim, ólíklegt er þó að farfugl hafi verið að ræða, frekar vetursetu fugl. Frá Þvottárósi og suður með Hvalnes og Þvottárskriðum voru a.m.k. 750, lómar sjást þar alltaf að vetralagi en bara stöku fuglar. Stærstu hóparnir voru með vel yfir 50 fuglum og svo margir hópar með 10-30 og svo einn til nokkrir fuglar mjög víða.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Bjarnanes í Nesjum: Gráhegri. Skarðsfjörður: 22 fjöruspóar og lappajaðrakan. Svíhólar í Lóni: 10 hvinendur. Holt í Nesjum: Glóbrystingur.
Landið:
Sólbrekka á Suðurnesjum: 2 glóbrystingar og gráþröstur. Njarðvík: Æðarkóngur. Reykjavík, Elliðavatn: Gráhegri. Sandgerði: 5 fjöruspóar. Þorlákshöfn: Kolönd og æðarkóngur (kvk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Þorlákshöfn: Kolönd. Sandgerði: 5 fjöruspóar. Akranes: Hringdúfa, æðarkóngur og gráþröstur. Heimaey: Æðarkóngur

binni@bbprentun.com


Kolönd, Alex Máni

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land
Höfn: Æðarkóngur og krossnefur. Holt í Nesjum: 2 glóbrystingar.
Landið:

Grindavík: 2 æðarkóngar. Þórkötlustaðabót við Grindavík: Krákönd. Keflavík: Kolönd (kk). Staður við Grindavík: Korpönd. Sólbrekka á Suðurnesjum: Glóbrystingur og 2 gráþrestir

binni@bbprentun.com

Farfuglar / Bird migrations

Fyrstu sílamáfarnir sáust á Suðvesturlandi þann 20. febrúar og voru það að öllum líkindum fyrstu farfuglarnir sem sáust þetta árið, nokkar tilkynningar um sílamáfa hafa komið síða af Suðvesturlandi. í Morgun flugu fyrstu álftirnar yfir Höfn, það voru sex fuglar og því farið að glitta í vorið. 

First Lesser Black-backed Gulls this year was seen in Southwest 20. feb and firtst Whooper Swans at Höfn (SE) this morning, six birds.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: 2 bókfinkur og 10 fjallafinkur.
Landið:
Húsavík: Æðarkóngur (kvk). Selfoss: 11 fjallafinkur og 2 glóbrystingar.

binni@bbprentun.com

Fjallafinka og bókfinka, Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Æðarkóngur (kk).
Landið:
Grindavík: Hrímtittlingur. Hafnarfjörður, Hvaleyri: Snæugla. Selfoss: Hvinönd. Þórkötlustaðarbót við Grtindavík: Krákönd.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Bókfinka, 2 fjallafinkur og æðarkógur (kk). Dynjandi í Nesjum: Gráhegri. Skarðsfjörður: 24 fjöruspóar.
Landið:
Úlfljótsvatn: Kúfönd (kk) og hringönd (kvk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

Landið:
Hvanneyri: Hrímtittlingur. Sólbrekka á Suðurnesjum: 3 glóbrystingar og 3 gráþrestir. Stöðvarfjörður: 2 fjallafinkur, bókfinka, glóbrystingur og 10 gráþrestir.

binni@bbprentun.com