Flækingar dagsins/Rarities of the day

NA-land:
Neskaupsstaður: Flotmeisa og skógasnípa.
NV-land:
Tálknafjörður: Ísmáfur.

A Great Tit and a Woodcock at Neskaupsstaður (E). A Ivory Gull at Tálknafjörður (NW).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/rarities of the day

NA-land:
Aðaldalur:  Fagurgæs og rákönd.  Fagurgæsin sást fyrst 24. apríl og gæti verið sami fugl og sást í Flóa 12. apríl.  Kaldbakstjarnir við Húsavík:  Bleshæna.  Húsavík:  Æðardrottning. Seyðisfjörður: 2 hringdúfur.

A Red-breasted Goose was discovered at Aðaldalur (NE)  on April 24 and seen again today.  This is possibly same bird as was seen in Flói (S) on April 12 (4th record in Iceland).  A Green-winged Teal was also at Aðaldalur.  The Eurasian Coot i still at Kaldbakstjarnir near Húsavík (NE) and the long staying female King Eider is still at Húsavík harbour. Two Wood Pigeons at Seyðisfjörður (E).

gaukur.h@simnet.is

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

Aðalfundur Fuglaathugunarstöðavarinnar verður haldinn miðvikudaginn 6. maí 2015, kl. 17:00 í aðstöðu stöðvarinnar í Einarslundi, venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir, stjórnin.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

NA-land:
Neskaupsstaður: Flotmeisa (11. sem finnst hér á landi, búinn að sjást í nokkra daga). Fáskrúðsfjörður: Æðarkóngur (kk).

A Great Tit at Neskaupsstaður (11th fore Iceland)(E). A drake King Eider at Fáskrúðsfjörður (E).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Svartþröstur.
NA-land:
Fáskrúðsfjörður: Korpönd (kk).
SV-land:

Sólheimajáleiga í Mýrdal: 2 svartsvanir.

binni@bbprentun.com

JO-korpond-25042015

Mynd: Jónína Guðrún Óskarsdóttir

Farfuglar

Fyrstu kríur ársins sáust í Óslandi á Höfn í dag, 10 fuglar. Líklegt er að lítið nsjáist af kríum næstu daga en þegar aftur snýst til sunnanáttar þá er líklegt að þær sjáist fljótlega um allt land.

binni@bbprentun.com

Farfuglar

Í morgun sást fyrsti spói ársins við Dilksnesholt í Nesjum, bara einn fugl.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Krossbær í Nesjum: Bognefur (8. fuglinn sem finnst hér á landi). Hvalnes í Lóni: Ljóshöfðaönd (kk). Baulutjörn á Mýrum: Hvinönd (kk).

A Glossy Ibis at Krossbær/Nes (SE). An drake American Wigeon at Hvalnes/Lón (SE). A drake Common Goldeneye at Baulutjörn/Mýrar (SE).

binni@bbprentun.com