Farfuglar

Í gær sást skúfönd á Óslandstjörn en þetta er sú fyrsta í ár og svo var skúfönd komin á Þveit í morgun, grafaandarsteggur var á Bjarnanesrotum við hesthúsin. Rauðhöfaöndum og urtöndum hefur fjölgað töluvert. Álftir hafa komið jafnt og þétt til landsins og töluvert er komið af grágæsum og heiðagæsum. Mikið er komið af tjöldum við Höfn og þeir eru farnir að sjást víða um land. Þúsundir af ritum voru utan við Austur- og Suðurfjörur utan við Höfn, ekkert hefur sést af ritum við Höfn í vetur.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Sparrhaukur, glóbrystingur og hettusöngvari, Flóinn: 8 fjöruspóar.

A Sparrowhawk, eigth Eurasian Curlews, a European Robin and a Blakckcap at Höfn (SE).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Sparrhaukur.
NA-land:
Egilsstaðir: Flotmeisa.
SV-land:

Reykjavík (Grafarvogur): Glóbrystingur. Selfoss: Glóbrystingur og 4 bókfinkur. Snæfoksstaðir / Grímsnes: Glóbrystingur. Tumastaðir/ Fljótshlíð: 2 Glóbrystingar.

European Robin at Reykjavík (SV). A European Robin and four Chaffinches at Selfoss (S). A European Robin at Snæfoksstaðir / Grímsnes (S). Two European Robins at Tumastaðir / Fljótshlíð (S). A Sparrowhawk at Höfn (SE). A Great Tit at Egilsstaðir (E).

ornosk@gmail.com, binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Sparrhaukur (kvk), Flóinn: 15 fjöruspóar. Bjarnanesrot við hesthús: 4 gráhegrar.
SV-land:
Þorlákshöfn: Dvergmáfur. Selfoss: 4 bókfinkur og glóbrystingur.

A Sparrowhawk and 15 Eurasain Curlews at Höfn (SE). A Little Gull at Þorlákshöfn (SW). Four Chaffinches and a Robin at Selfoss (SW). Four Grey Herons at Bjarnanes/Nes (SE).

binni@bbprentun.com, ornosk@gmail.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Sparrhaukur, hettusöngvari og glóbrystingur. Dyrhólaey: 2 Svartsvanir.
SV-land:
Akranes : 5 æðarkóngar (kk)

5 Drakes King Eiders at Akranes (W). A Sparrowhawk, a Blackcap and a European Robin at Höfn (SE). Two Black Swans at Dyrhólaey (S)

omarrun@gmail.com, ornosk@gmail.com