Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur, hettusöngvari og gráþröstur.
NA-land:
Húsavík: Hettusöngvari og 2 æðarkóngar (2kvk).
SV-land:
Heimaey: Glóbrystingur, bókfinka og fjallafinka.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 sparrhaukar, 2 hettusöngvarar, 2 glóbrystingar, 2 gráþrestir og svartþröstur.

Two Sparrowhauks, two Blackcaps and two European Robins at Höfn (SE).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins/Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: 2 glóbrystingar, bókfinka (kk), 5 gráþrestir, nokkrir svartþrestir, Ósland: 2 fjöruspóar. Svíhólar í Lóni: 2 hvinendur. Hamarsfjörður: 6 hvinendur.
NA-land:
Húsavík:  2 æðardrottningar og hettusöngvari (kvk).
SV-land:
Keflavík: Kolönd (kk). Víkur við Grindavík: Korpönd (kk).

Two European Robins, a Chaffinch, five Fieldfares and two Eurasian Curlews at Höfn (SE). Six Common Goldeneyes at Hamarsfjörður (SE). Two Common Goldeneyes at Svínhólar/Lón (SE). Two female King Eiders and a Blackcap at Húsavík (NE). An drake American White-winged Scoter at Keflavík (SW). A drake Velvet Scoter at Víkur near Grindavík (SW).

binni@bbprentun.com, gaukur.h@simnet.is

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

SA-land:
Setberg í Nesjum: Sparrhaukur. Höfn, bærinn: Gráþröstur og 2 hettusöngvarar.

The Sparrowhauk was seen at Setberg/Nes (SE). Two Blackcaps and a Fieldfare at Höfn (SE).

binni@bbprentun.com

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

SA-land:
Höfn, Ósland: 17 fjöruspóar og lappajaðrakan.
SV-land:
Reykjavík, höfnin: Heiðmáfur.

17 Eurasian Curlews and a Bar-tailed Godwit at Höfn (SE). A Glaucous-winged Gull in Reykjavík (SW).

binni@bbprentun.com

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

SA-land:
Höfn, bærinn: Hettusöngvari, bókfinka, 7 gráþrestir og 6 svartþrestir, Mikleyjaráll: 2 fjöruspóar.
NA-land:
Húsavík: Glóbrystingur, hettusöngvari og æðarkóngur (kvk).
SV-land:
Reykjavík, höfnin: Heiðmáfur.

binni@bbprentun.com

Fuglaathugunarstöð Suðausturlands

SA-land:
Höfn, bærinn: Glóbrystingur, 2 gráþrestir og 3 svartþrestir, Ósland: Lappajaðrakan og 17 fjöruspóar.
NA-land:
Húsavík: Glóbrystingur, bókfinka, hettusöngvari og æðarkóngur (kvk).
SV-land:
Reykjavík, höfnin: Heiðmáfur, Grafarvogur: Gráhegri. Keflavík: Kolönd (kk). Mosfellsdalur: Keldusvín. Heimaey: 2 bókfinkur og fjallafinka.

binni@bbprentun.com