Afmælisdagur

Í dag er Fuglaathugunarstöð Suðausturlands 10 ára og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum 88 ára. Það var meiningin að halda upp á afmæli stöðvarinnar í dag og afmælisritið átti að vera tilbúið, en af hvorugu verður, afmælinu frestað um ókveðinn tíma af ýmsum ástæðum og ritið ekki tilbúið, það kemur vonandi út fyrir lok næstu viku.… Continue reading Afmælisdagur

Published
Categorized as Fréttir

Gleðilegt nýtt ár

fuglar.is óskar lesendum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs fuglaárs og þakkar samskiptin á nýliðnu ári.

Published
Categorized as Fréttir

Pistlar um fugla

Nokkrum nýjum pistlum um fugla hefur verið bætt á heimsíðuna undir flipanum “Pistlar” .

Published
Categorized as Fréttir

10.000 skógarþrestir merktir

Í dag var 10.000 skógarþrösturinn merktur hjá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands frá því stöðin var stofnum árið 2005, alls er búið að merkja rúmlega 25.000 fugla af 67 tegundum. binni@bbprentun.com

Published
Categorized as Fréttir

Klapparmáfur á Höfn

Þann 25. águst var þessi máfur myndaður í Mikley og við Álaugarey á Höfn en hann hafði sést áður þann 19. águst í Mikley. Myndirnar voru settar á máfahópa á facebook og var mjög fljótlega staðfest að þetta væri klapparmáfur Larus michahellis “atlantis”, “atlantis” deilitegundin er á Azoreeyjum og Kanaríeyjum og er mun dekkri en… Continue reading Klapparmáfur á Höfn

Published
Categorized as Fréttir

Roðaþernan við Jökulsárlón

Eins og sést á myndum er roðaþernan merkt og er nú komið í ljós hvar og hvenær hún var merkt, þetta er tekið af facebook síðu Birding Iceland. We now know the origins of the Roseate Tern (Sterna dougallii – Roðaþerna) seen at Jökulsárlón (SE) recently. Steve Newton of Birdwatch Ireland has informed us that… Continue reading Roðaþernan við Jökulsárlón

Published
Categorized as Fréttir

Ársgamlar kríur

Þann 1. júní sást fyrsta ársgamla krían við Ósland á Höfn í ár. Einn fugl sást svo bæði 2. og 3. en í dag voru þær allavega 10 og mun svo vonandi fjölga töluvert næstu daga. All miklar merkingar hafa verið í Óslandi undanfarin 10 ár og voru um helmingur af þessum ung kríum merktar… Continue reading Ársgamlar kríur

Published
Categorized as Fréttir

Krían er komin

Fyrstu kríur vorsins sáust í morgun við Ósland á Höfn. binni@bbprentun.com

Published
Categorized as Fréttir

Hunangsfluga

Hunangsfluga sást á sveimi á Höfn í morgun. binni@bbprentun.com

Published
Categorized as Fréttir

Lónamáfur

Á síðasta ári fannst fyrsti lónamáfurinn Larus melaocephalus eins og sagt hefur verið frá áður en nú er komið í ljós að annar fugl var ljósmyndaður í Óslandi á Höfn þann 8. maí 2013 en það var fugl á öðru ári en sá sem fannst 6. okt 2013 á Jökulsárlóni var firsta árs fugl. Það er… Continue reading Lónamáfur

Published
Categorized as Fréttir

Nýjar tegundir á árinu 2013

Árið 2013 var ekki mjög gjöfult fyrir flækingsfuglaskoðar ef litið er til magns fugla og fjölda tegunda en það sem gerði árið áhugavert eru fimm tegundir sem voru að sjást í fyrsta sinn á Íslandi. Þann 28. júní fannst roðaþerna Sterna dougalli í Óslandi á Höfn, lengi hefur verið beðið eftir þessari fallegu þernutegund. Roðaþernur eru… Continue reading Nýjar tegundir á árinu 2013

Published
Categorized as Fréttir