Fjallamennskunám
60 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.
Námsbrautir
Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.
Náttúrufarsrannsóknir
Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi
Office 365
Inna
Vefpóstur
Námsvefur FAS
Matseðill
Fréttir

Útskrift úr Fjallamennskunámi FAS 2023
Laugardaginn 27. maí fór fram útskrift fjallamennskunema frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðst 12 nemendur. Úr Fjallamennskunámi skólans útskrifast: Andrés Nói Arnarsson, Ástrós Jensdóttir, Brynjar...

Hæfniferð Fjallamennskunáms FAS vor 2023
Hæfniferð FAS er ígildi lokaprófs en þar fá nemendur tækifæri til að sýna fram á þá hæfni og þekkingu sem þeir hafa öðlast í gegnum skólagönguna. Lagt er upp með í áfanganum að nemendur takist á við...

Framhald í klettaklifri – maí 2023
Eins og svo oft áður á þessu fallega skeri var veðrið aðeins að stríða okkur. Því var ákveðið að byrja kennsluna innanhúss og til þess er enginn staður betri en Mikligarður – við kunnum Klifurhúsinu...
Á döfinni
🇮🇸 Þjóðhátíðardagur Íslands
🌙 Jónsmessunótt
✞ Jónsmessa
🇮🇸 Forsetafánadagurinn
Erlent samstarf:




Instagram á vegum FAS
FAS á Instagram
Fjallamennskunám FAS á Instagram