Farfuglar / Bird migrations

Í Lóni fjölgar álftum jafnt og þétt þó veðrið hafi ekki verið áhugavert til farflugs síðustu daga, í dag voru komnar tæplega 1200 álftir, þann 28. feb voru þar um 600 og 24. febrúar voru ær 224. Í gær sást fyrsti sílamáfurinn á Höfn og í dag fyrsta brandöndin. 28. febrúar voru komnar 3 rauðhöfaendur á Lónið með álftunum en einungis ein sást í dag. Allt bendir til að það séu komnir tjaldar á Höfn, þó svo að vetrartjöldunum virðist hafa fækkað (þeir eru líklegast lagðir af stað norður eða vestur á boginn). Hettumáfur og stormmáfum hefur fjölgað á Höfn síðust daga. Fyrsti tjaldurinn sást í dag í Héðisnvík á Tjörnesi.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Bókfinka, 13 fjallafinkur, gráþröstur, æðarkóngur og 23 fjöruspóar. Dynjandi í Nesjum 7 hvinendur. Svínhólar í Lóni: 18 hvinendur. Hvalnes í Lóni: Gráhegri.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Bókfinka, 10 fjallafinkur, runntítla (er búinn að vera í allan vetur) og æðarkóngur
Landið:
Sandgerði: 9 fjöruspóar. Njarðvík: Kolönd (kk). Fáskrúðsfjörður: 2 blendingar æður x æðarkóngur (kk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Æðarkóngur, fjallafinka, 2 bókfinkur og 4 gráþrestir.
Landið:
Egilstaðir: Gráþröstur.Heimaey: Glóbrystingur. Hafnarfjörður: Gráhegri. Húsavík: Fjallafinka og hettusöngvari.

binni@bbprentun.com