Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Stekkakelda: 5 bjugnefjur. Höfðabrekka í Mýrdal: 3 landsvölur og hettusöngvari. Vík í Mýrdal: 6 landsvölur. Kvísker í Öræfum: Gransöngvari. Hof í Öræfum: Engisöngvari. Hvalnes í Lóni: 3 gransöngvarar. Vík í Lóni: Barrfinka. Svínafell í Öræfum: Grágrípur og hettusöngvari.
Landið:
Stöðvarfjörður: Gransöngvari. Krossgerði í Berufirði: Fjallafinka. Fossgerði í Berufirði: Gransöngvari. Karlstaðir í Berufirði: Fjallafinka. Landeyjarhöfn: 5 íakjóar. Bakki í Landeyjum: Förufálki. Lón í Kelduhverfi: Bleshæna. Hvalsnes á Reykjanesi: 4 landsvölur. Sólbrekka á Reykjanesi: Landsvala og bæjasvala.

binni@bbprentun.com


Bjúgnefjur: Brynjúlfur Brynjólfsson


Engjasöngvari: Alex Máni

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Hringdúfa. Vík í Lóni: Gransöngvari og landsvala. Stafafell í Lóni: 5 fjallafinkur. Brekka í Lóni: 2 landsvölur. Grænahraun í Nesjum: 2 gransöngvarar. Smyrlabjargarvirkjun: Gransöngvari. Höfn: 2 hringdúfur og hettusöngvari. Hali í Suðursveit: 8 landsvölur, laufsöngvari og grænsöngvari. Einarslundur: 3 landsvölur og fjallafinka. Þveit í Nesjum: Hringönd. Nesjahverfi: 2 landsvölur.
Landið:
Grindavík: Fjallafinka. Stafnes: Nátthegri. Rvk: 2 landsvölur. Seltjarnarnes: Dvergmáfur. Reykjavík: Landsvala. Garðabær, Urriðakostsvatn: Hringönd (kk).

binni@bbprentun.com, alexmani@visir.is


Grænsöngvari: Alex Máni


Laufsöngvari: Alex Máni


Gransöngvari: Alex Máni

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Hof í Öræfum: Bókfinka (kvk). Höfn: Hringdúfa. Stafafell í Lóni: Grákráka. Hestgerði í Suðursveit: 5 landsvölur og 2 bæjasvölur. Þveit í Nesjum: Hringönd (kk). Smyrlabjörg í Suðursveit: Gransöngvari.
Landið:
Vorsabær í Flóa: Landsvala. Grindavík: Fjallafinka. Garður: Háleggur. Stöðvarfjörður: Hettusöngvari (kk). Húsavík: Fjallafinka (kk). Vestmannaeyjar: Landsvala. Strandagrunn: Gjóður (settist á Björgvin EA 311).

binni@bbprentun.com, alexmani@visir.is


Grákráka: Alex Máni


Sigurdur Kristinn Gudmundsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
H0f í Öræfum: Barrfinka, gransöngvari og grænsvöngvari. Reynivellir í Suðursveit: Hringdúfa. Hali í Suðursveit: 2 landsvölur. Höfn: Gransöngvari.
Landið:
Garðabær: Hringönd. Garður: Háleggur og sportittlingur. Fuglavík við Sandgerði: 2 grálóur. Núpar: Bjarthegri. Húsavík: Fjallafinka.

alexmani@visir.is

Krían er komin

Fyrstu kríur ársins sáust við Jökulsálón í morgun, það var Björn Gísli Arnarson starfsmaður Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands sem sá fuglana, þetta ér óvenju snemt fyrir kríur en þær sjást yfirleitt first á bilinu 20.-25. apríl.

binni@bbprentun.com

Lóan er komin

Fyrstu heiðlóur ársins sáust í morgun við Einarslund á Höfn.

binni@bbprentun.com