Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Fjalafinka, landsvala og gráhegri. Dynjandi í Nesjum: 22 fjöruspóar
Landið:
Stöðvarfjörður: Gultittlingur og bókfinka. Garður: Rúkragi og fitjatíta. Hafnarfjörður, Hamarkotslækur: Gráhegri. Garðabær, Urriðakotsvatn: 3 gráhegrar. Sandgerði: Lappajaðrakan og 5 fjöruspóar. Sog: Hringönd. Seyðisfjörður: Gráhegri. Siglufjörður: Hettusöngvari.

binni@bbprentun.com


Gultittlingur: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn: Þyrnisöngvari, hrímtittlingur, barrfinka og landsvala.
Landið:
Melrakkaslétta, Leirhöfn: Fjallafinka, Nýhöfn: Gransöngvari, Sigurðarstaðir: Hrímtittlingur, Hestvík: Glóbrystingur og söngþröstur, Ásmundarstaðir: Blábrystingur, Hóll: Fjallafinka. Raufarhöfn: 4 hnoðrasöngvarar, gransöngvari og 3 fjallafinkur. Stokkseyri: Græningi. Garður: Fitjatíta. Vogsós: Dvergmáfur. Stöðvarfjörður: Gultittlingur

binni@bbprentun.com


Hrímtittlingur: Brynjúlfur Brynjólfsson


Blábrystingur, Yann Kolbeinsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, bærinn: Netlusöngvari, Einarslundur: 3 barrfinkur. Kvísker í Öræfum: Gransöngvari og gráhegri.
Landið:
Sandgerði: Lappajaðrakan og fjöruspói. Garður: Rúkragi. Sólbrekka á Suðurnesjum: Garðsöngvari, 2 gransöngvarar og hnoðrasöngvari. Víkur á Suðurnesjum: Korpönd.

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þinganes í Nesjum: 15 fjöruspóar.
Landið:
Stöðvarfjörður: Gultittlingur og 2 bókfinkur. Garður: 3 rúkragar og gráhegri. Sandgerði: Dvergmáfur. Lækjarbakki í Flóa: Laufsöngvari. Skjálfandaflói: Hettuskrofa. Arfadalsvík við Grindavík: Dvergmáfur

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: 2 pánefir og söngþröstur.
Landið:
Keflavík: Gulllóa (ungf). Garður: 2 rúkragar. Sandgerði: Lappajaðrakan, 7 fjöruspóar og dvergmáfur. Sandvíkurtjörn á Suðurnesjum: 2 gráhegrar. Stöðvarfjörður: Gultittlingur.

binni@bbprentun.com


Gultittlingur, Jónína Óskarsdóttir