Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, höfnin: Æðarkóngur (1. sumars kk).
Landið:
Sandgerði: Háleggur. Sólskógur á Reykjanesi: Söngþröstur, barrfinka og gransöngvari. Rif: Kanadagæs og æðarkóngur. Borgarfjörður Eystri: Hettusöngvari. Saltvík sunnan Húsavíkur: Sléttumáfur. Selfoss: Fjallafinka. Þrastarskógur: Barrfinka. Þykkvibær: Ískjói.

binni@bbprentun.com


Sléttumáfur: Yann Kolbeinsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa. Álftarfjörður: Bjarthegri. Hvalnes í Lóni: Þyrnisöngvari, netlusöngvari og 2 gransöngvarar.
Landið:

Sólskógur á Reykjanesi: Söngþröstur. Selfoss: Fjallafinka. Stokkseyri: Bjarthegri. Hurðarbakssef í Kjós: Gráhegri.

binni@bbprentun.com


Bjarthegri: Brynjúlfur Brynjólfsson


Netlusöngvari: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þveit í Nesjum: Skutulönd (kk). Álftafjörður: Bjarthegri. Hvalnes: Netlusöngvari og fjallafinka.
Landið:
Sólbrekka á Reykjanesi: Gransöngvari og söngþröstur. Selfoss: Fjallafinka. Reykjavík, Breiðholt: Barrfinka, Fossvogskirkjugarður: Barrfinka. Heimaey: Flekkugrípur. Sandgerði, Flankastaðir: Kolönd (kk). Fuglavíkurtjörn á Reykjanesi: Hjálmönd (kvk).

binni@bbprentun.com

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, Einarslundur: Hringdúfa. Þvottá í Álftafirði: Brúnheiðir (kvk). Hvalnes í Lóni: Þyrnisöngvari, netlusöngvari og 2 fjallafinkur.
Landið:
Stöðvarfjöður: 4 landsvölur og 2 bæjasvölur. Eyvindarlækur í Aðaldal: Mjallhegri. Skjálftavatn í Kelduhverfi: Hringönd (kk). Garðabær, Vífilstaðarvatn: Hringönd (kk). Sandgerði: Kolönd (kk). Grindavík: 2 landsvölur. Sandvatn á Mýrum: 8 ískjóar.

binni@bbprentun.com


Hringdúfa: Brynjúlfur Brynjólfsson


Brúnheiðir (kvk): Brynjúlfur Brynjólfsson


Þyrnisöngvari: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Hálsaskógur við Djúpavog: Sparrhaukur og nokkrir glókollar. Flugustaðir í Álftafirði: Laufsöngvari. Hvalnes í Lóni: 2 fjallafinkur, netlusöngvari, þyrnisöngvari, gransöngvari og laufsöngvari. Höfn: Silkitoppa og æðarkóngur (1. sumars kk).
Landið:
Eyvindarlækur í Aðaldal: Mjallhegri. Húsavík: 2 mandarínendur. Sólbrekka á Reykjanesi: 2 barrfinkur.

binni@bbprentun.com


Fjallafinka: Brynjúlfur Brynjólfsson

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Höfn, höfnin: Æðarkóngur (1. sumars kk), bærinn: 2 silkitoppur og hettusöngvari.
Landið:
Heimaey: 3 landsvölur. Gunnarsholt: Brúnheiðir. Húsavík: 2 mandarínendur.

binni@bbprentun.com


Æðarkóngur (1. sumars kk): Brynjúlfur Brynjólfsson


Silkitoppa: Brynjúlfur Brynjólfsson