Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þveit í Nesjum: Gráhegri og hvinönd (kvk). Þvottá í Álftarfirði: Krummönd (kk), 2 krákendur (kk+1. sumars kk) og kol/korpönd (kvk). Dynjandi í Nesjum: 25 fjöruspóar.
Landið:
Selfoss: 3 barrfinkur. Hafnarfjörður, Urriðakotsvatn: Gráhegri. Garður: Gráhegri. Selfoss: Strandmáfur.

binni@bbprentun.com


Strandmáfur, Alex Máni

Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land:
Þvottá í Álftarfirði: Krummönd kk (örugglega sami fugl og fannst á sama svæði fyrir um ári síðan), 4 krákendur (2 fullo. kk, 1. sumars kk og kvk) og æðarkóngur (kvk). Dynjandi í Nesjum: 13 fjöruspóar.
Landið: 
Heimaey: Gráhegri.

binni@bbprentun.com