Krían er komin

Fyrstu kríur ársins sáust við Jökulsálón í morgun, það var Björn Gísli Arnarson starfsmaður Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands sem sá fuglana, þetta ér óvenju snemt fyrir kríur en þær sjást yfirleitt first á bilinu 20.-25. apríl.

binni@bbprentun.com

Lóan er komin

Fyrstu heiðlóur ársins sáust í morgun við Einarslund á Höfn.

binni@bbprentun.com

Farfuglar/migration

Einn skúmur sást á flugi á milli Hrollaugseyja og lands í dag og hudruð af ritum.

binni@bbprentun.com

Ritur, Brynjúlfur Brynjólfsson